Viltu vita hver þinn flugréttur er?
Flugréttur.is aðstoðar flugfarþega við að sækja bætur til síns flugfélags í þeim tilvikum þar sem flugi þeirra hefur t.d. verið seinkað eða aflýst.
Fylltu út umsóknarformið hér við hlið.
Flugréttur
Ferlið
02
Við kynnum okkur málið þitt með því að fara yfir yfir umsóknina þína.
03
Við höfum samband við þig um næstu skref.
Flugréttur
Algengast
Seinkun á flugi
Almennt reiknast skaðabætur frá flugfélagi vegna seinkunar á flugi eftir fluglengd. Fjárhæð skaðabóta geta verið allt að 600 evrur.
Seinkun/skemmdir á farangri
Farangur farþega er á ábyrgð flugfélagsins frá innritun. Mikilvægt er að tilkynna strax um tjón eða seinkun á farangri til flugfélagsins.
Aflýsing á flugi
Ef fluginu þínu hefur verið aflýst, gætir þú átt rétt á endurgreiðslu, vali um annað flug eða jafnvel skaðabótum
Annað
Hefur þér verið neitað um flugfar vegna yfirbókunar eða misstir þú af tengiflugi?
Flugréttur
Netfang: flugrettur@flugrettur.is
Höfðabakki 9
110 Reykjavik, 7. hæð
Fylgdu okkur á:
Viltu hver þinn flugréttur er?
Fylltu út umsókn
Skilmálar