Farangur
Það eru mikil vonbrigði að fá ekki farangur afhentan á komustað, eða farangur sem orðið hefur fyrir skemmdum.
- Taktu mynd af farangrinum þínum rétt áður en hann er innritaður. Þetta getur auðveldað leitina að farangrinum og sýnt fram á í hvaða ástandi hann var afhentur flugfélaginu við innritun.
- Æskilegt er að geyma ekki dýra hluti í farangri sem innritaður er við innritunarborð, t.a.m. fartölvur, myndavélar og síma.
- Æskilegt er að taka með sér allra nauðsynlegustu hluti í handfarangri, ef ske kynni að innritaður farangur rati ekki á réttan stað á réttum tíma.
- Ekki skrifa undir neitt eða samþykkja tilboð sem gæti rýrt þinn flugrétt.
- Haltu í brottfararspjaldið þitt og kvittanir fyrir innritaðan farangur.
- Ef farangurinn er skemmdur þegar þú færð hann afhentan, tilkynntu flugfélagi þínu tjónið eins fljótt og auðið er. Þú hefur allt að 7 daga frá því að þú færð töskurnar afhentar til að tilkynna tjónið, en það er alltaf best að tilkynna áður en þú ferð frá flugvellinum.
Fylltu út umsóknarformið hér að neðan.
Flugréttur
Netfang: flugrettur@flugrettur.is
Sundagarðar 2
104 Reykjavik 2 hæð
Fylgdu okkur á:
Viltu hver þinn flugréttur er?
Fylltu út umsókn