Flugi aflýst

Fjárhæð skaðabóta fer eftir lengd flugsins og með hve miklum fyrirvara flugfélag tilkynnir að flugi sé aflýst.

  • Safnaðu sönnunargögnum um að fluginu þínu hafi verið aflýst, t.d. brottfararskírteini og viðeigandi gögn.
  • Fáðu flugfélagið til að leggja fram skriflega staðfestingu á afbókuninni og ástæðum hennar.
  • Ekki skrifa undir neitt eða samþykkja tilboð sem gæti rýrt þinn flugrétt.
  • Fáðu flugfélagið til að útvega þér hótelherbergi, ef þörf krefur.
  • Haltu kvittunum til haga ef aflýsta flugið þitt endar með að hafa í för með aukinn kostnað.

Fylltu út umsóknarformið hér að neðan.

Flugréttur

Netfang: flugrettur@flugrettur.is
Sundagarðar 2
104 Reykjavik 2 hæð

Fylgdu okkur á:

Viltu hver þinn flugréttur er?

Fylltu út umsókn