Select Page

Seinkun á flugi

Mjög algengt er að flugi sé seinkað og geta slíkar seinkanir haft í för með sér óþægindi og aukinn kostnað.

  • Fáðu svör um ástæðu seinkunarinnar.
  • Passaðu vel upp á brottfararspjaldið þitt.
  • Ef þú hefur ekki fengið neina tilkynningu frá flugfélaginu um að fluginu hafi verið seinkað skaltu fá gögn um það, t.d. taka mynd af brottfarar- og komunúmeri á flugvellinum þar sem fram kemur að fluginu hafi verið seinkað.
  • Biðjið flugfélagið um að greiða fyrir máltíðir og veitingar.
  • Ef nauðsyn krefur, fáðu flugfélagið til að útvega þér hótelherbergi.
    Ekki skrifa undir neitt eða samþykkja tilboð sem gæti rýrt þinn flugrétt.
  • Passaðu vel upp á allar kvittanir fyrir kostnaði sem töfinni fylgir.

Fylltu út umsóknarformið hér að neðan.

Flugréttur

Netfang: flugrettur@flugrettur.is
Sundagarðar 2
104 Reykjavik 2 hæð

Fylgdu okkur á:

Viltu hver þinn flugréttur er?

Fylltu út umsókn